Fréttir | 07. okt. 2019

Vetrardeildin byrjar á morgun

Vetrardeildin fer af stað á morgun þriðjudaginn 8. okt hjá A riðli. 
A1        
  Markmið Ástgeir Ólafsson þri 08.10.2019 20:00
  Slysabörn Fc Klaki þri 08.10.2019 20:00
  Sporthúsið Lisbon Pabbastrákar þri 08.10.2019 21:00
  Gengi Khans Fc Eagles þri 08.10.2019 21:00
  Sambataktar ....      
B riðill spilar svo á miðvikudaginn 9. okt.
B1        
  Kf Ernir  MK Donz mið 09.10.2019 20:00
  Fc Polonia Old Kf Mjöðm mið 09.10.2019 20:00
  Fc Donna Trukkur mið 09.10.2019 21:00
  Gignac Fc Glutton mið 09.10.2019 21:00
  Skandinavisk......      
Þau lið sem eiga eftir að klára fullnaðargreiðslu eru vinsamlegast beðin um að klára það. 
KT-6904760299 
Rn-537-26-16904   
Við minnum öll lið á að sýna dómara og andstæðingu virðingu.

Takk fyrir að taka þátt í Vetrardeildinni og gangi ykkur vel.