Fréttir | 08. nóv. 2019

Verðlaun fyrir 1. sæti

Við viljum verðlauna þau lið sem lenda í 1. sæti í A og B riðli fyrir áramót með verðlaunum frá Ölgerðinni. 


Það er því eitthvað hægt að vinna verðlaun fyrir áramót og setur aukna samkeppni í 1. sætið. 
(ath að enginn bikar er veittur fyrir áramót.)


Þegar riðlakeppni fyrir áramót klárast munu efstu 4. liðin leika í 1. deild og neðstu fjögur liðin leika í 2. deild. 
Liðið sem lendir í 5. sæti með betri árangur í sínum riðli fer einnig í 1. deild.


Gangi ykkur vel og muna að sýna dómara og andstæðingi virðingu.