Fréttir | 19. ágú. 2019

Úrslitaleikurinn í Bikarnum næsta föstudag!

Pabbastrákar - Fc Tjakkur mætast í úrslitaleik bikarsins!


Við viljum minna á að úrslitaleikurinn verður spilaður í flóðljósunum á Leiknisvelli föstudaginn 23. ágúst klukkan 19:00 

Sérstakur dómari úr efri deildum mun dæma úrslitaleikinn. 
 
Hvetjum að sjálfsögðu alla til þess að mæta og sjá þennan spennandi leik í Breiðholtinu.