Fréttir | 12. sep. 2019

Úrslitaleikur Gulldeildarinnar 2019 !

Þá er það komið ljóst eftir sumarið hvaða lið mætast í úrslitaleiknum 2019. 

 

Úrslit úr 4 liða úrslitum:

Sóknarprestar - Vængir Júpiters 2-3

Hákarlar - Kf Smári 3-4Því mætast: 

VÆNGIR JÚPITERS - KF SMÁRI KL 19:00

 

Föstudaginn 20. september 2019.