Fréttir | 13. des. 2019

Úrslit úr 8. umferð vetrardeildarinnar

Úrslit úr riðlunum eru kominn og nokkur lið búin að tryggja sér í 1. deild. 


A riðill
Ástgeir Ólafsson - Sporthúsið Lisbon 8-3
Pabbastrákar - Slysabörn FC 7-4
FC Klaki - Gengi Khans 5-4
Fc Eagles - Sambataktar 1-2

 

B riðill 
Gignac - Fc Donna 6-6
Kf Ernir - Skandinavisk Bold 1-2
Mk Donz - KF Mjöðm 5-2
Trukkur - FC Polonia Old 0-3