Fréttir | 04. jún. 2019

Úrslit eftir 4. umferðir

Þá eru 4. umferðir búnar og riðlakeppnin tæplega hálfnuð. 

Við minnum á að til þess að komast áfram í 16-liða útsláttakeppnina þarf liðið ykkar að lenda í 5. sæti eða ofar. 
Það lið með besta árangur í 6. sæti kemst einnig áfram. 

Í A riðli stendur Fc Glutton og Hlíðaskóli saman á toppnum með 9. stig. 

FC Glutton - FC Yonex 5 - 0
FC Klaki - KF Adriano 0 - 2
Hlíðaskóli - Skandinavisk Bold 5 - 4
Umfl Drengur - FC Polonia Old 4 - 4Í B riðli standa Hákarlar og Fc Öldusel á toppnum með 9. stig.

Pabbastrákar - Spöngin inn 4-3
Sóknarprestar - Vængir Júpiters 2-4
LHÍ Allstars - Hákarlar 2-3
FC Öldusel - Breiðholts Bro´s 1-3Í C riðli standa Hetjur Valhallar einir á toppnum með fullt hús stiga. 

FC Gjaldþrot - FC Tjackur 0-8
FC Peacekeepers - FC Bjórdrengir 2-9
KF Smári - Bara 1 í medium 2-0
Slysabörn FC - KF Mjöðm 1-2
Markmið - Hetjur Valhallar 0-4