Fréttir | 05. sep. 2019

Undanúrslit í Gulldeildinni

8 liða úrslit í deildinni spiluðust í gærkvöldi þar sem mikil spenna var.


Úrslit:
Pabbastrákar - Kf Smári 2-3
Sóknarprestar- Kf Mjöðm 1-1 (3-2 vító)
Tjackur - Vængir Júpiters 2-3
Hákarlar - Ken 3-0Ljóst er því hvaða lið spila í 4 liða úrslitum. 

Leikirnir spilast miðvikudaginn 11. september.

Sóknarprestar - Vængir Júpiters kl 20:00

Hákarlar - Kf Smári kl 21:00