Fréttir | 11. sep. 2020

Takk fyrir að taka þátt

Við viljum þakka öllum liðum sem tóku þátt í sumardeildinni 2020 kærlega fyrir að spila í okkar móti og vonumst við að sjá ykkur öll að ári. 
Öll lið sem voru skráð í sumar fá forgang inn í deildina 2021. (skráning í sumardeild 2021 hefst í janúar)

Þetta hefur verið krefjandi sumar í boltanum vegna heimsfaraldurs en gott að boltinn komst aftur í gang og vonum við að öll lið hafi náð að njóta sín í að spila fótbolta. 

Takk enn og aftur.Við viljum einnig minna á að skráning í Vetrardeildina er ennþá í gangi fyrir áhugasama og skráning fer fram á gulldeildin@gmail.com