Fréttir | 21. apr. 2020

Sumardeildin 2020

Við stefnum á að byrja sumardeildina 2020 í byrjun júní eða þegar KSÍ og yfirvöld hafa gefið grænt ljós. 

Lið hafa út apríl til þess að klára greiðslu vegna aðstæðna.
Heildargreiðsla er 90 þúsund

Rkn: 0537-26-16904
kt: 690476-0299
Senda kvittun/afrit á gulldeildin@gmail.com


Það er laust á biðlista inn í Gulldeildina ennþá.