Fréttir | 21. ágú. 2019

Staðfestir leikir í 16 liða úrslitum!

Úrslitakeppnin fer að byrja og hér eru staðfestur leiktími.

16 liða úrslit.

 

Miðvikudaginn 28. ágúst

Skandinavisk Boldklub - Pabbastrákar kl 20:00

Öldusel - Kf Smári kl 20:00

Kf Mjöðm - Hlíðaskóli kl 21:00

Hetjur Valhallar - Ken kl 21:00

 

Fimmtudaginn 29. ágúst. 

Umfl Drengur - Sóknarprestar kl 20:00

Tjackur - Glutton kl 20:00

Hákarlar - Bjórdrengir kl 21:00

Polonia Old - Vængir Júpiters kl 21:00

 

 

 

Gangi ykkur vel og muna, virðing fyrir dómaranum. !