Fréttir | 05. jún. 2020

Slysabörn sigrar 2. deildina

Slysabörn sigrar 2. deildina!

Slysabörn og Kf Ernir enduðu á toppi deildarinnar með 22. stig en Slysabörn hefur +24 mörk í markatölu og Kf Ernir hefur einnig +24 mörk.

Athugið að í reglu fjögur hjá okkur segir:
4. Innbyrðis viðureignir gilda milli liða sem standa jöfn eftir riðlakeppni. 

En Slysabörn unnu Kf Erni 4-1 í mars. 

04.03.2020 20:00 Kf Ernir - Slysabörn FC 1 - 4

 
Það dugaði því fyrir Slysabörnum að sigra lokaleikinn sinn til að vinna 2. deildina.