Fréttir | 16. sep. 2019

Riðlarnir fyrir Vetrardeildina

Þá er búið að raða upp í tvo riðla fyrir Vetrardeildina 2019/20. 

18 lið leika í 2 deildum (A og B deild). Það verða því 16 leikir á lið.
Þegar riðlakeppni klárast munu efstu 4 liðin leika í 1. deild og neðstu fjögur liðin leika í 2. deild.
 
Liðið sem lendir í 5. sæti með betri árangur í sínum riðli fer einnig í 1. deild.

A riðill. 
(Spila á þriðjudögum)
Markmið
Slysabörn
Fanboys
Gengi Khans
Sambataktar
Ástgeir Ólafsson
Fc Klaki
Pabbastrákar
Fc Eagles

----------------------------------
B Riðill.
(Spila á miðvikudögum)
Kf Ernir
MK Donz
Fc Polonia Old
Kf Mjöðm
Fc Donna
Trukkur
Gignac
Fc Glutton
SkandinaviskFyrsti leikirnir eru þriðjudaginn 08.10 (A riðill) og miðvikudaginn 09.10 (B riðill) kl 20:00 og 21:00