Fréttir | 08. maí 2020

Riðlarnir fyrir sumarið 2020

Riðlarnir fyrir sumarið 2020 eru komnir. 


A riðill.

Knattspyrnufélagið Smári
Hetjur Valhallar
Vængir Júpiters
Kf Getulausir
Fc Yonex
SÁÁ
Fc Öldusel
Glutton
Kf Mjöðm

 

B riðill

Íslenska Gámafélagið
Sóknarprestar
Eagles kf
Pabbastrákar
Fram-Unified
Fc Tjackur
Slysabörn
Breiðholts bro´s
Skandinavisk Boldklub

 

C riðill

FC Klaki
Fc Mordor
Fc Sækó
F.C. Hel
Markmið
Tungusleikjar
Fc Black Mamba
Wipeout
Soccer Club


Stefnt er að spila 1. umferð um miðjan júní eða þegar yfirvöld leyfa.
Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.