Fréttir | 19. des. 2019

Riðlarnir eftir áramót

Þá er riðlakeppnin fyrir áramót lokið og ljóst hvaða lið spila í 1. deild og 2. deild eftir áramót. 


Ástgeir Ólafsson og Mk Donz sigruðu sína riðla. 

Bæði lið sem lentu í 5. sæti í A og B riðli enduðu með 12 stig. 
Fc Eagles voru með +3 í markatölu og Kf Ernir með -3 í markatölu og er því besti árangur í 5. sæti Fc Eagles. 

Svona verða riðlarnir eftir áramót. 

1. deild:

Mk Donz

Skandinavisk Boldklub,

Fc Donna

Gignac

Ástgeir Ólafsson

Gengi Khan

Pabbastrákar

Sambataktar 

Fc Eagles

 

 

2. deild 

Slysabörn

Markmið

Trukkur

Kf Mjöðm

Kf Ernir 

Sporthúsið Lisbon

Fc Klaki

Polonia Old

Fc Glutton. 

 

Fyrstu leikir eru þriðjudaginn 7. janúar.

1. deild 

Ástgeir Ólafsson - Fc Donna kl 20:00
Gignac - Skandinavisk Boldklub kl 20:00
Sambataktar - Fc Eagles kl 21:00
Mk Donz - Pabbastrákar kl 21:00


2. deild miðvikudaginn 8. janúar. 
Fc Glutton - Kf Mjöðm kl 20:00
Trukkur - Kf Ernir kl 20:00
Slysabörn - Sporthús Lisbon kl 21:00
Markmið - Fc Klaki kl 21:00

Spilum fyrstu 3. umferðinar:
7.-8. janúar.
14.-15. janúar
21.-22 janúar.