Fréttir | 21. ágú. 2019

Riðlakeppnin lokið og staðfest hvaða lið fara áfram.

Þá er riðlakeppninni sumarið 2019 lokið og ljóst hvaða lið fara áfram í 16. liða úrslit. 

 

Í A riðli: 

1. Sæti Skandinavisk Boldklub 18 stig

2. sæti Umfl Drengur 17. stig

3. sæti Polonia Old 16. stig

4. sæti Ken 12. stig (1 leik til góða)

5. sæti Glutton 12. stig

__________________________

6. sæti Hlíðaskóli 12. stig 

 

Ken endar í 4 sæti vegna þeir hafa innbyrðis betur gegn bæði Glutton og Hlíðaskóla. 

Glutton endar í 5 sæti vegna þeir hafa innbyrðis betur gegn Hlíðaskóli. 

Hlíðaskóli endar í 6. sæti með 12 stig. 

 

 

 

Í B riðli: 

1. Sæti Fc Öldusel 21 stig

2. sæti Hákarlar 20. stig

3. sæti Sóknarprestar 13. stig

4. sæti Vængir Júpiters 13. stig

5. sæti Pabbastrákar 10. stig
_________________________________

6. sæti Spöngin inn 10. stig

7. sæti Brh Bro´s 10. stig

Sóknarprestar enda fyrir ofan Vængi Júpiters vegna innbyrðis viðureigna. 

Pabbastrákar enda í 5. sæti vegna innbyrðis viðureigna en þeir unnu Spöngin inn og gerðu jafntefli við Brh bro´s. 

Spöngin inn endar í 6. sæti en þeir unnu Brh bro´s. 

 

 

Í C riðli: 

Í C riðli fengu liðin einum leik meira en A og B riðill því var ákveðið að taka neðsta liðið út þannig leikir gegn því teljast ekki. 
Öll liðin í efstu 6. sætunum í C riðli tókst að vinna það lið og því er þetta bara gert til þess að finna út besta árangur í 6. sæti. 

1. Sæti Fc Tjackur 20 stig

2. sæti Hetjur Valhallar 20. stig

3. sæti Kf Mjöðm 17. stig

4. sæti Bjórdrengir 13. stig

5. sæti Kf Smári 13. stig
___________________________________

6. sæti Slysabörn 10. stig

 

Tjackur og Hetjur Valhallar enda með jafnmörg stig og jafntefli innbyrðis og telur því markatala. Tjackur endaði með +41 og Hetjur Valhallar +28 mörk skoruð.
Ef við teljum ekki með leikinn gegn neðsta liðinu endar Tjackur með +30 mörk og Hetjur Valhallar með +23 mörk.

Bjórdrengir enda fyrir ofan Kf Smári vegna innbyrðis viðureigna en leikurinn milli þeirra endaði 3-1 fyrir Bjórdrengir. 

 

 

 

Það er því ljóst að Hlíðaskóli endar með bestan árangur í 6. sæti með 12 stig og mun spila í 16. liða úrslitum sem byrja 28. ágúst. 
(Einnig hefði mátt reikna stig á leik milli liðanna sem lentu í 6. sæti en Hlíðaskóli hefði þá einnig komist þannig áfram með 1,5 stig í leik. )

 

 

Við í Gulldeildinni þökkum þeim liðum sem komust ekki áfram að þessu sinni kærlega fyrir og vonandi sjáum við ykkur í Vetradeildinni 2019/20 sem byrjar í Október eða í Sumardeildinni 2020.