Fréttir | 06. mar. 2020

Mikil spenna í báðum riðlum!

Úrslit úr 7. umferð ⚽️🍻👇

1. deild
Ástgeir Ólafsson - Fc Eagles 5-0
Skandinavisk Bold - Gengi Khans 7-2
Fc Donna - Sambataktar 1-3
Gignac - Mk Donz 3-0

Fjögur lið í möguleika að vinna 1. deildina !

----------------------------------------------------------------

2. deild
Trukkur - Sporthúsið Lisbon 6-5
Kf Ernir - Slysabörn FC 1-4
FC Polonia Old - KF Mjöðm 4-3
FC Glutton - Markmið 7-3

Fc Slysabörn koma sér í 1. sætið þegar tvær umferðir eru eftir !

Minnum á í reglum okkar stendur að:
- Innbyrðis viðureignir gilda milli liða sem standa jöfn eftir riðlakeppni.