Fréttir | 14. maí 2020

Lokaumferð Vetrardeildarinnar

Lokaumferð Vetrardeildarinnar spilast hjá 1. deild miðvikudaginn 3. júní og hjá 2. deild fimmtudaginn 4. júní.

 

Öll lið eru beðin um að staðfesta hvort það ætlar sér að spila leikinn sinn.! 

 

Kemur í ljós þegar nær dregur hvort klefarnir verða í boði fyrir liðin í Gulldeildinni og fer það eftir þeim reglum sem verða í gildi 3. og 4. júní. 

Lið eru beðin um að labba inn hægra megin við Leiknishúsið á knattspyrnuvöllinn og labba út hjá hliðinu nær Worldclass þegar þau ætla af íþróttasvæðinu. 


Frekari upplýsingar koma þegar nær dregur. 

 

Umferð: 9 hjá 1. deild

Dags. Tími Leikur Staða
03.06.2020 20:00 Sambataktar - Gengi Khans  
03.06.2020 20:00 Gignac - Fc Eagles  
03.06.2020 21:00 Ástgeir Ólafsson - Skandinavisk Bold  
03.06.2020 21:00 Fc Donna - Pabbastrákar

 

Umferð: 9 hjá 2. deild 

Dags. Tími Leikur Staða
04.06.2020 20:00 FC Glutton - Kf Ernir  
04.06.2020 20:00 Sporthúsið Lisbon - FC Klaki  
04.06.2020 21:00 Slysabörn FC - KF Mjöðm  
04.06.2020 21:00 Trukkur - FC Polonia Old