Fréttir | 21. apr. 2020

Lokaumferð Vetrardeildarinnar spilast í byrjun júní

Við stefnum á að spila lokaumferðina í Vetrardeildinni 2019/20 í byrjun júní eða um leið og KSÍ og yfirvöld byrja leyfa félagsliðum að æfa. 


Lokaumferð hjá 1.deild

Dags. Tími Leikur Staða
  20:00 Sambataktar - Gengi Khans  
  20:00 Gignac - Fc Eagles  
  21:00 Ástgeir Ólafsson - Skandinavisk Bold  
  21:00 Fc Donna - Pabbastrákar
Lokaumferð hjá 2. deild. 
Dags. Tími Leikur Staða
  20:00 FC Glutton - Kf Ernir -
  20:00 Sporthúsið Lisbon - FC Klaki -
  21:00 Slysabörn FC - KF Mjöðm -
  21:00 Trukkur - FC Polonia Old -Nánari dagsetning kemur þegar nær dregur.