Fréttir | 20. mar. 2020

Lokaumferð frestast

Frestum lokaumferðinni í Vetrardeildinni sem átti að fara fram eftir 26. og 27. mars. 
Við í Gulldeildinni fylgjum samgöngubanninu og spilum ekkert fyrir en yfirvöld hafa gefið leyfi að það megi spila knattspyrnuleiki. 
Staðfest dagsetning fyrir lokaumferðina verður því auglýst síðar.
Við mælum með að allir verði duglegir að þvo hendur og virða þau fyrirmæli sem stjórnvöld hafa sett fyrir okkur gegn þessum faraldri.
Kær kveðja Gulldeildin