Fréttir | 06. jan. 2020

Leikjaplanið er komið inn fyrir seinni hlutann!

Leikjaplanið er komið inn fyrir seinni hlutann! 

Allir leikir það sem eftir er af Vetrardeildinni 2020 eru komnir inn á heimasíðuna. 


Biðjum öll lið að skoða vel sína leiki! 
1. deild spilar t.d. tvisvar sinnum á mánudegi og 2. deild spilar einu sinni á fimmtudegi. Minnum svo á að ekki er hægt að fresta leik sem er látið vita samdægurs. 
Lið þurfa lágmark að láta vita með sólahrings fyrirvara.