Fréttir | 30. okt. 2019

Frítt kaffi inn í Leiknishúsinu!

Við viljum minna á að inn í Leiknishúsinu er aðstaða til þess að skipta um föt og er öllum leikmönnum Gulldeildarinnar boðið upp á frítt kaffi bæði fyrir og eftir leik. 

Um að gera að kíkja inn og fá sér rjúkandi heitt kaffi til að hita sig upp fyrir leikinn. 

Muna svo að henda pappamálinu eftir notkun. ;)