Fréttir | 08. feb. 2019

Frestaðir leikir fá dagsetningu.

Við erum með nokkra leiki á dagskrá sem hafa frestast. 

3 leikir spilast miðvikudaginn 13. febrúar 

Sambataktar - Polonia Old kl 20:00
Pabbastrákar - Kf Ernir kl 20:00
Hönd Guðs - SÁÁ kl 21:00 Svo frestuðust leikir í 5. umferð og spilast hún miðvikudaginn 20. febrúar. 

1. deild 
Fc Polonia Old - Fc Donna kl 19:00 

2. deild. 
Skandinavisk Boldklub - KF Ernir kl 20:00 
FC Gjaldþrot - Gengi Khans kl 20:00
Hákarlar - Slysabörn kl 21:00
Pabbastrákar - FC Epoc kl 21:00