Fréttir | 30. apr. 2019

Færum 1. umferð í B riðli.

Komið hefur í ljós að meistaradeildin í Evrópu er í gangi þriðjudaginn 7. maí á sama tíma og fyrsta umferð í Gulldeildinni á að fara af stað..
Höfum við ákveðið að færa leikina á mánudaginn 6. maí í staðinn. 

 

Um er að ræða æsispennadi leikur milli Liverpool og Barcelona. 


Semsagt þá spilar B riðill á mánudaginn 6. maí í staðinn á sama tíma. 

 

B riðill.

B1 LHÍ Allstars Sóknarprestar mán. 06.05.19 20:00
  Vængir Júpiters Spöngin inn mán. 06.05.19 20:00
  Hákarlar Pabbastrákar mán. 06.05.19 21:00
  Fc Öldusel Fc Sækó mán. 06.05.19 21:00
  Breiðholts Bro´s ----