Fréttir | 19. maí 2020

Dagsetningar fyrir sumardeildina 2020

Vegna vetrardeildin er að dragast á langinn þá er heimasíðan ekki uppfærð fyrir en eftir lokaumferð í Vetrardeildinni. 


En við erum byrjaðir að setja saman dagsetningar fyrir sumardeildina 2020.
Athugið að þéttara verður spilað í sumar en vanalega og enginn riðill spilar alltaf á sama degi. 
1 lið situr alltaf hjá í hverri umferð því það eru 9. lið í riðli. 

1. umferð spilast.

A riðill fimmtudaginn 11. júní. 
Kf Smári - SÁÁ kl 20:00
Hetjur Valhallar - Fc Öldusel kl 20:00
Vængir Júpiters - Glutton kl 21:00
Kf Getulausir - Kf Mjöðm kl 21:00

B riðill mánudaginn 15. júní.
Íslenska Gámafélagi - Fc Tjackur  kl 20:00
Slysabörn - Sóknarprestar kl 20:00
Breiðholts Bro's - Fc Eagles  kl 21:00
Pabbastrákar - Skandinavisk Boldklub kl 21:00

C riðill þriðjudaginn 16. júní.
Fc Klaki - Fc Mordor kl 20:00
Fc Sækó - Tungusleikjar kl 20:00
Fc Hel - Fc Black Mamba kl 21:00
Markmið - Whipeout kl 21:00

 

2. umferð. 

A riðill mánudaginn 22. júní. 
B riðill þriðjudaginn 23. júní.
C riðill fimmtudaginn 25. júní.

3. umferð.

A riðill mánudaginn 29. júní. 
B riðill fimmtudaginn 2. júlí.
C riðill mánudaginn 6. júlí.

-----------------------------------------------------

Minnum á riðlana:

A riðill.

Knattspyrnufélagið Smári
Hetjur Valhallar
Vængir Júpiters
Kf Getulausir
Gonni Fc
SÁÁ
Fc Öldusel
Glutton
Kf Mjöðm

 

B riðill

Íslenska Gámafélagið
Sóknarprestar
Eagles kf
Pabbastrákar
Fram-Unified
Fc Tjackur
Slysabörn
Breiðholts bro´s
Skandinavisk Boldklub

 

C riðill

FC Klaki
Fc Mordor
Fc Sækó
F.C. Hel
Markmið
Tungusleikjar
Fc Black Mamba
Wipeout
Soccer Club