Fréttir | 06. jan. 2020

Byrjum 1. umferð á þriðjudaginn.

Gleðilegt nýtt ár. 

Byrjum 1. umferð seinni hluta Vetrardeildarinnar á morgun miðvikudag í 2. deild. 

 

Byrjum strax á hörkuleikjum og verður að viðurkennast að stórleikur umferðarinnar er á milli Ástgeir Ólafsson og Fc Donna þessa vikuna. 

Fyrstu leikir eru þriðjudaginn 7. janúar

1. deild 
Ástgeir Ólafsson - Fc Donna kl 20:00
Gignac - Skandinavisk Boldklub kl 20:00
Sambataktar - Fc Eagles kl 21:00
Mk Donz - Pabbastrákar kl 21:00


2. deild miðvikudaginn 8. janúar. 
Fc Glutton - Kf Mjöðm kl 20:00
Trukkur - Kf Ernir kl 20:00
Slysabörn - Sporthús Lisbon kl 21:00
Markmið - Fc Klaki kl 21:00


Spilum fyrstu 3. umferðinar:
7.-8. janúar.
14.-15. janúar
21.-22 janúar.
(Staðfest)


Verið er að vinna að setja leikjaplanið inn í dag og morgun.