Fréttir | 08. ágú. 2019

Bikarinn heldur áfram!

Úrslit úr 8-liða úrslit í bikar 😊

Kf Smári - Pabbastrákar 1-5
Hlíðarskóli - FC Tjakkur 3-7
FC Yonex - Sóknarprestar 1-1 (Yonex vann eftir vítaspyrnukeppni)
KF Adriano - Umfl Drengur 2-3


Dregið var svo í 4. liða úrslit sem spilast 11. ágúst

4. liða úrslit:

FC Tjakkur - FC Yonex klukkan 14:00
Pabbastrákar - Umfl Drengur klukkan 15:00