Fréttir | 15. jún. 2020

BIKARINN 21. JÚNÍ

Búið er að draga í 32 liða úrslit. 

þar sem það eru bara 27 lið í pottinum þá þurfa 5 lið að sitja hjá svo dæmið gengur upp fyrir 16 liða úrslit og dregið var um það.


32 liða úrslit sunnudaginn 21. júní
Lið þurfa staðfesta sig í sinn leik með að senda okkur skilaboð gegnum facebook eða email.


Fc Sækó - Pabbastrákar kl 12:00 

Vængir Júpiters - Fc Öldusel kl 13:00 
Íslenska Gámafélagið - Kf Mjöðm kl 13:00 

Fram Unified - Fc Eagles kl 14:00 
Hetjur Valhallar - Tungusleikjar kl 14:00

Gonni Fc - Skandinavisk Boldklub kl 15:00 
Kf Getulausir - Slysabörn kl 15:00 

Fc Black Mamba - Fc Mordor kl 16:00
Fc Tjackur - Glutton kl 16:00 

SÁÁ - Breiðholts Bro´s kl 17:00
Fc Hel - Markmið kl 17:00 


Þau lið sem sitja hjá og fara beint í 16 - liða úrslit eru:

Knattspyrnufélagið Smári 

Sóknarprestar 

Soccer Club 

Fc Klaki

Whipeout. 

 

 

BIKARINN SPILAST: 

32. LIÐA ÚRSLIT 21. JÚNÍ

16 LIÐA ÚRSLIT 12. JÚLÍ 

8 LIÐA ÚRSLIT SUNNUDAGINN 9 ÁGÚST