Fréttir|04. 06. 2020

Ástgeir Ólafsson sigrar 1. deildina

Ástgeir Ólafsson sigrar 1. deildina þriðja árið í röð ! 🏆🏆🏆
 

Ástgeir Ólafsson og Sambataktar enduðu á toppi deildarinnar með 21. stig en Ástgeir Ólafsson hefur +21 mörk í markatölu meðan Sambataktar hafa +16 mörk og vinna Ástgeir Ólafsson því deildina á markatölu. 
Athugið að í reglu fjögur hjá okkur segir:
4. Innbyrðis viðureignir gilda milli liða sem standa jöfn eftir riðlakeppni. 

En Sambataktar og Ástgeir Ólafsson gerðu 1-1 jafntefli í febrúar því gildir markatala. 

04.02.2020 21:00 Sambataktar - Ástgeir Ólafsson 1 - 1
Við óskum Ástgeir Ólafsson til hamingju með árangurinn. ⚽️🥳🍻