Fréttir | 28. ágú. 2019

16 liða úrslita byrja í dag !

16 liða úrslit byrja í dag með 4 leikjum! ⚽️😮
 
 
Miðvikudaginn 28. ágúst
 
Skandinavisk Boldklub - Pabbastrákar kl 20:00
Öldusel - Kf Smári kl 20:00
Kf Mjöðm - Hlíðaskóli kl 21:00
Hetjur Valhallar - Ken kl 21:00
 
Skandinavisk Boldklub og Fc Öldusel enduðu í fyrsta sæti í sínum riðli og mæta liðum sem lenti í 5 sæti. 
Gangi ykkur vel og góða skemmtun.