Fréttir | 30. jún. 2020

16 liða úrslit í júlí

Dregið var i 16 liða úrslit í bikarnum í dag og verða þau spiluð sunnudaginn 12.júlí.

 

Leikir :

Kl 14:00 Fc Hel - Gonni Fc 

Kl 14:00 Fc Tjackur - SÁÁ

Kl 15:00 Hetjur Valhallar - Fc Öldusel

Kl 15:00 Fc Black Mamba -  Pabbastrákar

Kl 16:00 Knattspyrnufélagið Smári - Íslenska Gámafélagið

Kl 16:00 Fc Klaki - Kf Getulausir

Kl 17:00 Soccer Club - Sóknarprestar

Kl 17:00 Whipeout - Fc Eagles

 

 

 

8 liða úrslit eru síðan spiluð sunnudaginn 9.ágúst.