Fréttir | 11. sep. 2020

16 liða úrslit 2020

Liðin sem lentu í 1. sæti mæta liðum sem lentu í 5 sæti. 
1. Hetjur Valhallar - 5. Pabbastrákar 
1. Fc Tjackur - 5. Fc Hel 
1. Fc Black Mamba - 5. Kf Smári 

Liðin sem lentu í 2. sæti mæta liðum sem lentu í 4 sæti. 
2. Gonni - 4. Fram-Unified 
2. Sóknarprestar - 4. Wipeout 
2. Fc Klaki - 4. Kf Mjöðm 

Besti árangur í 3. sæti (Soccer Club) mætir SÁÁ sem náðu besta árangri í 6. sæti. 
3. Soccer Club - 6. SÁÁ

Því standa eftir Íslenska Gámafélagið (3. sæti B riðill) sem mætir Fc Öldusel (3. sæti A riðill)
3. Íslenska Gámafélagið - 3. Fc Öldusel 

Besti árangur í 6. sæti útskýrður:
SÁÁ er með 10 stig í A riðli með markatölu -2. 

í B riðli er staðan þannig:
Pabbastrákar(+5 markatala), Breiðholts Bro´s(-3 markatala) og Slysabörn(-9 markatala) öll með 10 stig. 

Pabbastrákar unnu Breiðholts Bro´s og gerðu jafntefli við Slysabörn og enda því í 5. sæti vegna innbyrðisviðureigna. 

Breiðholts Bro´s unnu Slysabörn og enda því í 6. sæti (einnig betri markatala). 


SÁÁ voru hinsvegar með (-2) í markatölu gegn Breiðholts Bro´s (-3) og fara því SÁÁ þá áfram í 16.liða úrslit með besta árangurinn í 6. sæti. 


(Ef reiknað væri að Slysabörn lenda í 6. sæti vegna þeir ná jafntefli gegn Pabbastrákum(5. sæti) þá færu SÁÁ samt áfram með betri markatölu á Slysabörn(-9 markatala)

______________________________________________________________________________________________________________________


Leiknirnir spilast svona:

Miðvikudag 16. sept

Fc Tjackur - Fc Hel kl 20:00
Fc Black Mamba -Kf Smári kl 20:00
Íslenska Gámafélagið - Fc Öldusel kl 21:00
Fc Klaki - Kf Mjöðm kl 21:00

Fimmtudag 17. sept

Gonni - Fram-Unified kl 20:00
Sóknarprestar - Wipeout kl 20:00
Hetjur Valhallar - Pabbastrákar  kl 21:00
Soccer Club - SÁÁ kl 21:00