Fréttir | 13. ágú. 2019

Úrslit úr 8. umferð

Þá er 8. umferð lokið og línur farnar að skýrast hvaða lið komast áfram í 16 liða úrslit sem byrja 28. ágúst. 

A riðill

Hlíðarskóli - Kf Adriano 2-0
Umfl Drengur - Fc Yonex 13-0
Ken - Fc Klaki 1-2
Skandinavisk Boldk - Fc Polonia Old 5-2

 

B riðill

Pabbastrákar - FC Öldusel 2-3
FC Sækó - Sóknarprestar 1-20
Vængir Júpiters - LHÍ Allstars 10-1
Hákarlar - Breiðholts Bro´s 10-6

C-riðill 

Markmið - FC Tjackur 2-6
Hetjur Valhallar - KF Mjöðm 3-3
Bara 1 í medium - FC Peacekeepers 0-3
FC Bjórdrengir - FC Gjaldþrot  3-1
Slysabörn FC - KF Smári 1-4