Fréttir | 28. feb. 2019

Úrslit úr 6. umferð Vetrardeildarinnar

Úrslit úr 6. umferð

1.deild

mið 27.02.2019 KF Mjöðm - Sambataktar 2-4
mið 27.02.2019 Fc Donna - SÁÁ 3-0
mið 27.02.2019 FC Gula Smiley - Hönd Guðs 9-4
mið 27.02.2019 Ástgeir Ólafsson - Polonia Old 9-4

2 deild 
26.02.2019 Slysabörn - KF Ernir 4-2
26.02.2019 Hákarlar - Gengi Khans 3-6
26.02.2019 Skandinavisk Boldklub - FC Epoc 10-0
26.02.2019 Pabbastrákar - FC Gjaldþrot 1-1


Það er ljóst að loka umferð verður mjög spennandi og geta þrjú lið í bæði 1. deild og 2. deild unnið og endað sem Vetrardeildarmeistari 2019! 

í 1. deild er það Fc Donna, Ástgeir Ólafs og Fc Gula Smiley sem eru að keppast um 1. sætið 

Ástgeir Ólafs mæta Fc Gula Smiley í lokaumferð meðan Fc Donna fær Sambatakta.
Fc Donna dugar sigur til að vinna 1. deild.

 

 

Í 2. deild er það Skandinavisk Boldklub, Gengi Khans og Pabbastrákar sem eru að keppast um 1. sætið.

En Pabbastrákar og Skandinavisk mætast í lokaumferð ! Gengi Khan spilar við Kf Erni.

(Skandinavisk er með 20 mörk í plús með Gengi khans er með 11 mörk í plús.)