Fréttir | 14. mar. 2019

Örfá sæti laus í Sumardeildina 2019 !

Örfá sæti laus í Sumardeildina 2019 !
Sumardeildin verður með saman sniði og undanfarin ár.
Leikið er 2x25 mínútur á gervigrasvelli Leiknis.
Mótið hefst í byrjun maí og fær hvert lið að meðtaltali 12 leiki.
 
Leikir í deildarkeppni fara fram í miðri viku en bikarkeppnin er leikin á sunnudögum. 
Sigurvegarar í bikar og deildarkepppni fá bikar, medalíu og verðlaun frá Ölgerðinni.

Keppnisgjald í Gulldeildina er krónur 90.000 fyrir liðið og skulu þau lið sem hafa áhuga á að taka þátt senda þátttökutilkynningu á gulldeildin@gmail.com . 
Þar þarf að koma fram nafn liðs, tengiliður, símanúmer og netfang.
 
Greiða þarf staðfestingargjald 35.000 kr. og fullnaðargreiðsla þarf að berast fyrir 5. apríl. 


Rkn: 0537-26-16904
kt: 690476-0299

gulldeildin@gmail.com