Fréttir | 21. jún. 2019

Minnum á færða dagsetningu á 5. umferð C-riðils.

Vegna bikarumferðar á sunnudeginum 23. júní er búið að færa 5. umferð í C-riðli yfir á fimmtudaginn 27. júní. 

Leikirnir voru upphaflega skráðir á mánudeginum 24. júni daginn eftir bikarleikina sem er ekki í boði. 


Semsagt: 

fim 27.06.2019 19:00 Markmið - Slysabörn FC -
fim 27.06.2019 20:00 Hetjur Valhallar - FC Peacekeepers -
fim 27.06.2019 20:00 Bara 1 í medium - FC Bjórdrengir -
fim 27.06.2019 21:00 FC Gjaldþrot - KF Mjöðm -
fim 27.06.2019 21:00 KF Smári - FC Tjackur