Fréttir | 14. ágú. 2019

Lokaumferð í A riðli

Þá er komið að lokaumferð í A riðli og spennandi að sjá hvaða lið komast áfram.

 

A riðill.

15.08.2019 Skandinavisk Bold - FC Klaki kl 20:00
15.08.2019 FC Polonia Old - Hlíðaskóli kl 20:00
15.08.2019 Umfl Drengur - FC Glutton kl 21:00
15.08.2019 Ken - FC Yonex kl 21:00

 

Fyrirkomulagið:

16 lið fara áfram í útsláttakeppni í Gulldeildinni eftir að allir leikir í riðlunum eru búnir.

5 lið úr hverjum riðli fara áfram og svo það lið sem er með bestan árangur í 6. sæti fer einnig áfram. 

Liðin raðast þannig að: 
1. sæti í A-riðli mætir 5. sæti í B-riðli
1. sæti í B-riðli mætir 5. sæti í C-riðli.
1. sæti í C-riðli mætir 5. sæti í A-riðli.

2. sæti í A-riðli mætir 4. sæti í B-riðli
2. sæti í B-riðli mætir 4. sæti í C-riðli.
2. sæti í C-riðli mætir 4. sæti í A-riðli.

Þrjú lið enda svo í 3. sæti og eitt lið endar í 6. sæti. 

Það lið sem er með bestan árangur í 6. sæti mætir því liði sem er með besta árangur í 3. sæti. 
Hin tvö liðin í 3. sæti mætast því. 

Spilað er einn leikur og sigurvegari heldur áfram í 8. liða úrslit. o.s.frv.