Fréttir | 16. mar. 2017

Kf Ernir og Sambataktar sigruðu vetrardeildina 2017

Kf Ernir sigruðu 8 leiki og töpuðu 1 leik og enduðuð því með 24 stig en fast á eftir þeim komu Fc Gjaldþrot með 22 stig Í 1. deildinni voru það Sambataktar sem unnu 8 leiki og gerði 1 jafntefli sem skilaði þeim 25 stigum en rétt á eftir þeim voru það strákarnir í kf Mjöðm með 24 stig.
Gulldeildin þakkar fyrir skemmtilega vetur og nú er það sumardeildin sem tekur við en skráning er á gulldeildin@gmail.com